Tregablús

Mér lennti saman við þá manneskju (fyrir utan fjölskylduna mína) sem stendur næst hjarta mínu.  Ég hin kjaftfora missti út úr mér orð sem áttu í raun aldrei að vera meint í þeim skilning sem þau voru tekin.  Svo nú situr mín í tregablús með kramið hjarta.

Mikið getur maður verið sorglegur, kíki á símann hundrað sinnum á dag þó svo ég viti að þar bíði mín svosem ekkert.

Vinkona mín sagði að Hermundur talnaspekingur hefði sagt við hana að ef maður hugsaði vel til hluta og aðstæðna þá myndi allt fara á þann veg sem óskað er.  Held í þá von.

Hætt öllu voli og væli..........finn mér eitthvað annað að gera

Dríf mig í smá yfirhalningu, litun, klipping, lit og plokk og jafnvel eitthvað fleira á morgun.  Það bætir alltaf líðaninaWhistling

Akkúrat núna byrjaði lagið Tregablús í tækinu hjá mér.... passar vel hehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólrún

Já þýðir ekkert annað en að vera bjartsýn stelpur, enda er ég soddan Pollýanna í mér.

En Spánarferðin var fín, skelli kannski inn einhverju fljótlega. 

Takk fyrir knúsið og kossana

Sólrún, 30.8.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband