*doink*

Þegar ég leyfi mér að vera bjartsýn um komandi tíma, þá bregst það ekki að mér er kippt aftur niður á jörðina.  Eins og er langar mig ekkert að halda jól, bara leggjast upp í rúm og gráta frá mér allt vit.  Eins og ég þoli ekki að skrifa vælublogg þá bara hef ég bara ekkert annað að segja eins og er.

Mig langar svo að geta spólað yfir nokkra mánuði, jafnvel ár og sjá hver staðan verður þá. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.12.2007 kl. 19:36

2 identicon

Er þá ekki bara málið að horfa á það jákvæða sem þú hefur og geyma þetta neikvæða aðeins? Þú átt 3 yndisleg börn sem þú átt eftir að eiga yndislega stund með núna um jólin. Þau elska þig alveg skilyrðalaust og dýrka þig og maður getur bara varla beðið um meira!

Sendi þér jákvæða strauma og ég er viss að þetta fer að ganga núna hjá þér stelpa!

Sigrún Huld Auðunsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 20:41

3 Smámynd: Óskar

Hættu að hafa áhyggjur af þeim hlutum sem þú getur ekki stjórnað og náðu betri stjórn á því sem þú hefur eitthvað að segja um. Að færa vanlíðan annara gerir ekkert fyrir neinn. Jólin eru að koma og eins og þú sagðir sjálf þá voru síðustu jól ansi lítil og slöpp. Ef þú skuldar þér ekki að halda gleðileg jól þá skuldar þú allavega börnunum þínum það. Staðan er sú að það ert þú ein sem sérð um börnin þín og stundum verður bara að bíta á jaxlinn og brosa. Sé þig í skötuveislu á þollák

Óskar, 19.12.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband