Senn árið er liðið.....

Ákvað á síðustu stundu að áramótunum yrði eytt fyrir austan fjall í bústað með mömmu og pabba.  Eitthvað sem var að veltast um í kollinum á mér og börnin síspyrjandi hvort við færum til ömmu og afa.  Og á endanum (bara rétt áðan) þá ákvað ég að pakka niður því sem nauðsyn væri að taka með og fara svo í sveitina á morgun.

Vona að þið hafið það öll sem allra best yfir áramótin.  Gleðilegt ár (fyrirfram) til ykkar allra.  Skjáumst á nýju ári sem ku vera 2008.

fireworks_springtime_800x600


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sniðug stelpa. Eigið dásamleg áramót í sveitinni.

Jóna Á. Gísladóttir, 31.12.2007 kl. 03:07

2 Smámynd: Lena pena

Ég vona að þú og börnin þín eigið yndisleg áramót í faðmi foreldra þinna í sveitinni

Lena pena, 31.12.2007 kl. 10:12

3 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Sko þig. Eigið þið góðar stundir í sveitinni. Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. koss knús.

Guðmundur Þór Jónsson, 31.12.2007 kl. 14:30

4 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Gleðilegt ár Sólrún mín og fjölskylda  Ég er viss um að árið 2008 á eftir að verða þér ánægjulegt og gæfuríkt

Katrín Ósk Adamsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband